És a Lélek az, a mely bizonyságot tesz, mert a Lélek az igazság.
Þar af kennum vér andann sannleiksins og andann villudómsins.
És monda Saul: Az Amálekitáktól hozták azokat, mert a nép megkímélte a juhoknak és ökröknek javát, hogy megáldozza az Úrnak, a te Istenednek; a többit pedig elpusztítottuk.
Sál svaraði: "Þeir komu með það frá Amalekítum, af því að fólkið þyrmdi bestu sauðunum og nautunum til þess að fórna þeim Drottni Guði sínum, en hitt höfum vér bannfært."
Mert a miképen holt a test lélek nélkül, akképen holt a hit is cselekedetek nélkül.
26 Því að eins og líkaminn er dauður án anda, eins er og trúin dauð án verka.
Mert a mint az Atya feltámasztja a halottakat és megeleveníti, úgy a Fiú is a kiket akar, megelevenít.
Eins og faðirinn vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar og sonurinn þá, sem hann vill.
Szabadíts meg engemet, oh Isten, mert a vizek lelkemig hatottak.
Ég er sokkinn niður í botnlausa leðju og hefi enga fótfestu, ég er kominn ofan í vatnadjúp og bylgjurnar ganga yfir mig.
Szeretteim, szeressük egymást: mert a szeretet az Istentől van; és mindaz, a ki szeret, az Istentől született, és ismeri az Istent.
12 Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef vér elskum hver annan, þá er Guð stöðugur í oss og kærleikur hans er fullkomnaður í oss.
De a nép csak hallgatott, és nem felelt néki csak egy igét sem; mert a király megparancsolta volt, mondván: Ne feleljetek néki.
En lýðurinn þagði og svaraði honum engu orði, því að skipun konungs var þessi: "Svarið honum eigi."
Mert a kiket Isten Lelke vezérel, azok Istennek fiai.
14 Allir sem leiðast af anda Guðs eru Guðs börn.
Mert a miképen Jónás három éjjel és három nap volt a czethal gyomrában, azonképen az embernek Fia is három nap és három éjjel lesz a föld gyomrában.
30 Því Jónas varð Ninívemönnum tákn, og eins mun Mannssonurinn verða þessari kynslóð.
Legyen segítségemre a te kezed, mert a te határozataidat választottam!
Hönd þín veiti mér lið, því að þín fyrirmæli hefi ég útvalið.
Mert a teremtett világ sóvárogva várja az Isten fiainak megjelenését.
19 Því að þrá skepnunnar bíður eftir opinberun Guðs barna.
Mert a magaslatokat nem rontották le, hanem a nép [még mindig] ott áldozott és ott tömjénezett a magaslatokon.
3 Þó voru fórnarhæðirnar ekki afnumdar. Enn þá fórnaði lýðurinn sláturfórnum og reykelsisfórnum á hæðunum.
És monda néki Jézus: Ne tiltsátok el: mert a ki nincs ellenünk, mellettünk van.
40 Sá sem er ekki á móti oss, er með oss.
Mert a szegények mindenkor veletek lesznek, de én nem leszek mindenkor veletek.
Fátæka hafið þér jafnan hjá yður, en mig hafið þér ekki ávallt.
Mert a test gondolata ellenségeskedés Isten ellen; minthogy az Isten törvényének nem engedelmeskedik, mert nem is teheti.
Hyggja holdsins er fjandskapur gegn Guði, með því að hún lýtur ekki lögmáli Guðs, enda getur hún það ekki.
Mert a szegények mindenkor veletek lesznek, és a mikor csak akarjátok, jót tehettek velök; de én nem leszek mindenkor veletek.
Fátæka hafið þér jafnan hjá yður og getið gjört þeim gott, nær þér viljið, en mig hafið þér ekki ávallt.
Mert a ki magát felmagasztalja, megaláztatik; és a ki magát megalázza, felmagasztaltatik.
Hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auðmýktur verða, en sá sem auðmýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verða.
Mert a zsidók nem barátkoznak a samáriaiakkal.
[En Gyðingar hafa ekki samneyti við Samverja.]
Könnyen oda irányíthatod a fényt, ahová szeretnéd, mert a lámpa karja és feje is állítható.
Þú getur auðveldlega beint ljósinu þangað sem þér hentar vegna þess armur og skermur eru stillanlegir.
Ön tudni fogja, ha egy kért termék vagy szolgáltatás biztosításában egy külső fél is érintett, mert a neve minden esetben megjelenik a miénkkel együtt vagy attól külön.
Þú sérð hvenær þriðji aðili tengist vöru eða þjónustu sem þú hefur óskað eftir því nafn aðilans birtist þá, annaðhvort eitt og sér eða með okkar nafni.
A mikor pedig visszatére, ismét aluva találá őket; mert a szemeik megnehezedtek vala, és nem tudták mit feleljenek néki.
40 Og hann kom aftur og fann þá sofandi, því að augu þeirra voru yfirkomin af svefnþunga, og þeir vissu ekki, hverju þeir skyldu svara honum.
Mert a bűn zsoldja a halál, az Isten kegyelmi ajándéka pedig az örök élet Krisztus Jézusban, a mi Urunkban.
Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum.
Én ezekért könyörgök: nem a világért könyörgök, hanem azokért, a kiket nékem adtál, mert a tiéid.
Ég bið fyrir þeim. Ég bið ekki fyrir heiminum, heldur fyrir þeim sem þú hefur gefið mér, því að þeir eru þínir,
Mert a trombita szólni fog, és a halottak feltámadnak romolhatatlanul, és mi átváltozunk.
Því lúðurinn mun gjalla og þá munu dauðir upp rísa óforgengilegir og við munum umbreytast.
És miután megláttuk Cziprust és elhagytuk azt balkézre, evezénk Siriába, és Tirusban köténk ki: mert a hajó ott rakja vala ki a terhét.
Vér höfðum landsýn af Kýpur, létum hana á bakborða og sigldum til Sýrlands og tókum höfn í Týrus. Þar átti skipið að leggja upp farminn.
Mert a miképen Ádámban mindnyájan meghalnak, azonképen a Krisztusban is mindnyájan megeleveníttetnek.
Því að eins og allir deyja fyrir samband sitt við Adam, svo munu allir lífgaðir verða fyrir samfélag sitt við Krist.
De templomot nem láttam benne, mert a Mindenható, az Úr, az Isten és a Bárány a temploma.
22 Og musteri sá eg ekki í henni, því að drottinn Guð, hinn alvaldi, er musteri hennar og lambið.
Józanok legyetek, vigyázzatok; mert a ti ellenségetek, az ördög, mint ordító oroszlán szerte jár, keresvén, kit elnyeljen:
Verið algáðir, vakið. Óvinur yðar, djöfullinn, gengur um sem öskrandi ljón, leitandi að þeim, sem hann geti gleypt.
Mert a feltámadáskor sem nem házasodnak, sem férjhez nem mennek, hanem olyanok lesznek, mint az Isten angyalai a mennyben.
Í upprisunni kvænast menn hvorki né giftast. Þeir eru sem englar á himni.
Akkor monda néki Jézus: Tedd helyére szablyádat; mert a kik fegyvert fognak, fegyverrel kell veszniök.
Jesús sagði við hann: "Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.
És mi ugyan méltán; mert a mi cselekedetünknek méltó büntetését vesszük: ez pedig semmi méltatlan dolgot nem cselekedett.
Við erum það með réttu og fáum makleg gjöld fyrir gjörðir okkar, en þessi hefur ekkert illt aðhafst."
Mert a kit az Isten küldött, az Isten beszédeit szólja; mivelhogy az Isten nem mérték szerint adja a Lelket.
Sá sem Guð sendi, talar Guðs orð, því ómælt gefur Guð andann.
Mert a miként az Atyának élete van önmagában, akként adta a Fiúnak is, hogy élete legyen önmagában:
Eins og faðirinn hefur líf í sjálfum sér, þannig hefur hann og veitt syninum að hafa líf í sjálfum sér.
Annakokáért menthetetlen vagy óh ember, bárki légy, a ki ítélsz: mert a miben mást megítélsz, önmagadat kárhoztatod; mivel ugyanazokat míveled te, a ki ítélsz.
Fyrir því hefur þú, maður, sem dæmir, hver sem þú ert, enga afsökun. Um leið og þú dæmir annan, dæmir þú sjálfan þig, því að þú, sem dæmir, fremur hið sama.
Mert a test szerint valók a test dolgaira gondolnak; a Lélek szerint valók pedig a Lélek dolgaira.
Því að þeir sem láta stjórnast af holdinu, hyggja á það sem holdsins er, en þeir, sem láta stjórnast af andanum, hyggja á það sem andans er.
2.5505790710449s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?